Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Unglingahópar


Unglingar í þjónustuverkefni
Þjónusta við samfélagið er mikilvægur þáttur í starfi bahá'í unglingahópa.

Bahá'í trúin sér í unglingum fórnfýsi og næma réttlætiskennd, löngun til að fræðast um alheiminn og þrá til að byggja betri heim. Unglingum er hjálpað að greina muninn á uppbyggilegum og eyðileggjandi öflum sem eru að verki í þjóðfélaginu og skilja áhrif þeirra. Bæta tjáningarhæfni þeirra og auka þann siðferðilega styrk sem þau þurfa á að halda til að geta orðið göfugir einstaklingar sem starfa til góðs fyrir alla.