Í tilefni að því að í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu Bahá'u'lláh, opinberanda bahá'í trúarinnar, mun Eysteinn Guðni Guðnason fjalla um Badí' dagatalið á opnu húsi í bahá'í þjóðarmiðstöðinni, Kletthálsi 1, fimmtudaginn 4. maí, kl 20:00. Smellið á tengilinn fyrir ofan til að sjá alla fréttina.