Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Papúa Nýja Gínea: Lokið við yfirbyggingu tileiðsluhússins | BWNS


15. August 2021 Höfundur: siá

Mikilvægum áfanga er náð nú þegar lokið hefur verið við stálumgjörð Bahá'í tilbeiðsluhússins í Port Moresby, Papúa Nýju Gíneu (PNG). Hundruðum stálbitum var komið fyrir og tengdir við níu stálfestingar til að ljúka við hvelfinguna sem hringlaga styrktarramminn hvílir á.

► Nánar á BWNS: https://news.bahai.org/story/1524