Helgasta hátíðin í bahá‘í trú, ridvánhátíðin, hófst í gærkvöldi. Hún er haldin til að minnast þess þegar Bahá‘u‘lláh yfirlýsti köllun sína í garði fyrir utan Bagdað árið 1863.
Kelly Girtz borgarstjóri Athens-Clarke County, Georgia, lýsti því yfir að vikan frá 10.-14. Apríl 2023 skyldi heita “Heimsfriðarvika” til heiðurs 30. ára afmælis bahá’í prófessorsstöðu heimfriðar við háskólann í Maryland.
Þorpshöfðingjar, trúarleiðtogar, meðlimir bahá‘í stofnana og fjöldi annars fólks víðsvegar úr hina víðfeðma Lýðstjórnarlýðveldi Kongó var viðstatt vígslu fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhússins, sem er staðsett í Kinshasa. Myndband fylgir fréttinni.
Meira en 2000 manns alls staðar að úr Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (DRC), þar á meðal sérstakir gestir frá öðrum löndum, komu saman í Kinshasa í dag til sérstakrar vígsluathafnar fyrir fyrsta bahá‘í þjóðartilbeiðsluhús heimsins.
30 ára afmæli Bahá‘í rannsóknarsetursins við háskólann í Maryland, Bandaríkjunum, veitir gullið tækifæri til að velta því fyrir sér hvað hefur áunnist í starfi þess, til að stuðla að friðsamari heimi. Myndband fylgir fréttinni.
MEPs denounce Iran’s campaign against Bahá’ís as “persecution by design,” “a state-engineered crime against humanity,” and a “continuing pattern of tyranny.”
In this second installment, Moojan Momen explores how Bahá’u’lláh’s teachings reshaped early Bahá’í community life in Iran and inspired new forms of collective action.
BIC statement to African and European Heads of State and Government emphasizes implications of interdependence and expanding conceptions of progress and development.