Daniell Perell, fulltrúi Alþjóðlega bahá'í samfélagsins, á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um félagslega þróun. Hann er formaður frjálsra félagasamtaka innan samtakanna (NGO)
ALÞJÓÐLEGA BHÁ'Í SAMFÉLAGIÐ (BIC) NEW YORK, 2. febrúar 2018, (BWNS) – Uppræting fátæktar krefst meira heldur en að lagfæra félagslega og efnahagslega stefnumörkun, sama hversu snjöll hún er og vel útfærð. Það þarf að koma til djúpstæð hugarfarsbreyting varðandi spurninguna um hvernig vinna megi gegn fátækt. Þessi hugmynd er grunntónninn í því sem fulltrúi Alþjóðlega bahá'í samfélagsins, Daniell Perell, kynnti á 56. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um félaglega þróun sem hófst 29. janúar. Hægt er lesa nánari frétt um þetta á vef Alþjóðlegu bahá'í fréttaveitunnar hér.