Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Samtal um félagslega samræmingu berst út um Ástralíu þegar aldarafmælinu lýkur | BWNS


28. April 2021 Höfundur: siá

Ritið “Að skapa sameinandi frásögn” (Creating an Inclusive Narrative), sem Bahá'í samfélagið í Ástralíu gaf út í nóvember síðastliðnum, hefur á fáeinum mánuðum örvað einlægar viðræður meðal embættismanna, áhugafólks um þjóðfélagsmál, blaðamanna, trúarhópa og annarra aðila út um allt landið. Umræður fóru nýlega fram við Bahá'í tilbeiðsluhúsið í Sydney, á mikilvægum tímum fyrir ástralska bahá'í samfélagið, þegar það er að minnast þess að hundrað ár eru liðin frá stofnun þess í landinu. “Aldarafmæli bahá'í samfélagsins vitnar um hundrað ára reynslu í því að stuðla að einingu í fjölbreytileika,” segir Venus Khalessi meðlimur Bahá'í skrifstofu landsins um ytri málefni

Nánar á BWNS: https://news.bahai.org/story/1504