Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Helgidómur ‘Abdu’l-Bahá: Lokið við stólpana á aðalbyggingunni | BWNS


12. July 2021 Höfundur: siá

Margir meginþættir arkitektúrsins sem einkennir helgidóm ‘Abdu’l-Bahá eru að koma í ljós eftir því sem verkinu miðar áfram. Nú hefur verið lokið við að reisa átta stólpa miðskipsins. Veggirnir á vesturhlið miðtorgsins eru einnig tilbúnir og verið er að tengja þá við styrktarveggi suðurtorgsins.

 

► Nánar á BWNS https://news.bahai.org/story/1517/