BIC NEW YORK — Stuttmynd sem Alþjóðlega bahá‘í samfélagið (BIC) framleiðir fjallar um hvernig samstarf milli einstaklinga, samfélags og stofnana ruddu brautina fyrir félagslegt átak sem ungmenni leiddu til að endurvekja og vernda kóralrif við strendur Tanna í Vanuatu. Myndin var sýnd á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftlagsbreytingar, sem gekk undir nafninu COP27. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir sýninguna voru embættismenn frá Vanuatu. Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1626/