Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í tilbeiðsluhús


Tilbeiðsluhúsið á Samóa, í Suður Kyrrahafi.
Tilbeiðsluhúsið á Samóa, í Suður Kyrrahafi.

 

Bahá'í tilbeiðsluhúsin eru tákn um umburðarlyndi og kærleik á milli fólks af ýmsum trúarbrögðum. Allir eru velkomnir í tilbeiðsluhúsin, til að biðjast þar fyrir og hugleiða. Engar predikanir eru haldnar í þessum musterum, en lesið er bæði úr helgiritum bahá'í trúarinnar og annarra trúarbragða. Kórar flytja lofsöngva.

 

Kór tilbeiðsluhússins í Sydney, Ástraliíu.

Kór tilbeiðsluhússins í Sydney, Ástraliíu.

 

Á Indlandi kemur daglega fjöldi fólks af öllum trúarbrögðum í hið fræga "Lótusmusteri," eins og innfæddir kalla það. Kvikmynd með íslensku tali um byggingu þess og hugsjónina sem liggur þar að baki er hægt að horfa á hér.

 

Stutt myndband (2 mínútur) frá Alþjóðlega bahá'í samfélaginu um tilbeiðsluhúsið í Delhi. Í myndbandinu er því lýst hvernig tilbeiðsluhúsið getur stuðlað að umbreytingu í þjóðfélaginu.