Vönduð fræðslumynd með íslenskum texta um mannbætandi starf bahá'í samfélaga í ýmsum löndum
Vönduð fræðslumynd með íslenskum texta um mannbætandi starf bahá'í samfélaga í ýmsum löndum |
Bahá’í samfélagið sendir frá sér kvikmyndina „Ljós fyrir heiminn“ í tilefni 200 ára fæðingarhátíðar Bahá’u’lláh (1817-1892), höfundar bahá’í trúarinnar. |
Ungir sem aldnir, í borgum og þorpum um allan heim, taka þátt í samfélagsuppbyggingu, sem byggir á hugmyndum bahá'í kenninganna. |
Nánari útskýringar um skipulag og fyrirkomulag námskeiðsins „Líf Bahá‘u‘lláh“. |
Hinn fyrirheitni dagur nálgast Æskuár Bahá'u'lláh Fyrirlesari er Margrét Gísladóttir |
Dögun Bábí tímabilið Fyrirlesari er Róbert Badí Baldursson |
Dýrð Guðs Bagdað og opinberunin Fyrirlesari er Guðjón Eyjólfsson |
Konstantínópel og Adríanópel 1863-68 Fyrirlesari er Sigurður Ingi Ásgeirsson |
Þetta myndband sýnir frá starfsemi samfélagsins innanlands sem erlendis og segir frá helstu kenningum trúarinnar. Talað er við unga íslenska bahá’ía sem segja frá því af hverju þeir eru bahá’íar. |
Í þessu kynningarmyndbandi er fjallað tvo upphafsmenn bahá'í trúarinnar, Bábinn og Bahá'u'lláh. |
Í þessu myndbandi er sagt frá þróun bahá'í trúarinnar frá dögum 'Abdu'l-Bahá til stjórnskipulagsins til dagsins í dag. Rætt er við bahá'í ungmenni sem innir af hendi ár þjónustu við heimsmiðstöð bahá'í trúarinnar í Ísrael. |
Í þessu myndbandi er sagt frá meginkenningum bahá'í trúarinnar og heimsmynd hennar. |
Í þessu myndbandi er sagt frá helgistöðurm bahá'í trúarinnar í Ísrael. |
Um allan heim vinna bahá'íar að þjóðfélagsuppbyggingu og leggja áherslu á fjóra grunnþætti bahá'í starfs sem öllum er velkomið að taka þátt í, óháð trú eða bakgrunni. |