Bábinn birtist fyrir tvö hundruð árum til að hefja nýtt tímaskeið í trúarbragðasögunni og til að undirbúa mannheim fyrir geislandi opinberun Bahá'u'lláh. “Lýsir af Degi” fjallar um nokkrar manneskjur frá mismunandi heimsálfum, sem segja frá leit sinni að sannleika og tilgangi.