ISTANBUL, Türkiye — Allt frá hinir mannskæðu jarðskjálftar riðu yfir Türkiye og nærliggjandi lönd, hafa bahá‘í stofnanir bæði á svæðisbundum vettvangi og landsvettvangi verið í nánu sambandi við þau samfélög á hverjum stað sem urðu fyrir skaða til að meta öryggi fólksins og til að samhæfa framlag þeirra til áframhaldandi hjálparstarfs.
Kjarninn í þessu átaki er almannavarnarteymi sem Bahá‘í þjóðarráð Türkiye kom á fót innan nokkurra stunda frá því fyrsti jarðskjálfinn reið yfir. Teymið setti sig fljótlega í samband við bahá‘í stofnanir í İskenderun og fáeina aðra staði í héraðinu Hatay til að eiga samráð um hvernig best væri að bregðast við þörfum samferðarmanna þeirra.
Sjá nánar hér: https://news.bahai.org/story/1643/