Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Tilbeiðsluhús hlúir að einingu


1. mars 2023 Höfundur: siá

WILMETTE, Bandaríkjunum — Bahá‘í tilbeiðsluhúsið í Wilmette, Bandaríkjunum, gekkst nýlega fyrir kvölddagskrá sem innihélt listir og umræður til að halda í heiðri Black History Month (mánuður sem er helgaður sögu svarts fólks í Bandaríkjunum).

Í febrúar ár hvert eru haldnir viðburðir til að heiðra sögu Bandaríkjamanna af afrískum uppruna. Um það bil 350 manns komu saman á landareign bahá‘í tilbeiðsluhússins af þessu tilefni. Sjá nánar hér: https://news.bahai.org/story/1646/

Í tilefni af deginum voru meðal annars flutt hljómsveitarverk og kórverk með áherslu á einingu í fjölbreytileika.