Samtökin Mona Foundation veittu 1,662,548 nemendum tækifæri á að ganga í skóla á síðasta ári—rúmlega tvöfalt fleirum en árið 2021. Samtökin styðja skóla og aðrar menntastofnanir um víða veröld. Þau leggja höfuðáherslu á menntun stúlkna.
Sjá nánar hér: https://irp.cdn-website.com/e68ca090/files/uploaded/2022%20Mona%20Annual%20Report.pd