Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Andlegt þjóðarráð bahá'ía á Íslandi biðst fyrir við helgidóm Bahá'u'lláh


28. apríl 2023 Höfundur: siá
Andlegt þjóðarráðs bahá'ía á Íslandi samankomið við helgidóm Bahá'u'lláh í Landinu helga.

Andlegt þjóðarráðs bahá'ía á Íslandi samankomið við helgidóm Bahá'u'lláh

 

Þessa dagana eru allir níu meðlimir Andlegs þjóðarráðs bahá'ía á Íslandi staddir á alþjóðaþinginu við heimsmiðstöð bahá'í trúarinnar í Landinu helga. Á miðvikudaginn báðust meðlimirnir fyrir við helgidóm Bahá'u'lláh í Bahjí, helgasta stað trúarinnar. Nöfn allra átrúenda á Íslandi voru lesin upp og beðið fyrir hverjum og einum þeirra. Myndin sem fylgir þessari frétt var tekin að aflokinni bænastundinni.