BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Eftir að hafa undirbúið sig andlega með því að heimsækja bahá‘í helgistaði, komu um það bil 1250 fulltrúar 176 landa víðs vegar að úr heiminum saman í dag til að kjósa Allsherjarhús réttvísinnar. Fjöldi kjörseðla, þar með talin utankjörstaðaratkvæði, voru fleiri en 1590.
Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1658/