30. apríl
BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — An Expansive Prospect (Víðtækar horfur), kvikmynd sem Allsherjarhús réttvísinnar lét gera var frumsýnd fyrr í dag á þrettánda heimsþinginu.
Kvikmyndin beinir sjónum sínum að fjórum svæðum heimsins þar sem fólk, samfélög og stofnanir leitast við að nýta umbreytandi kraft bahá‘í kenninganna til að breyta þjóðfélaginu.
Hægt er að horfa á þessa 72 mínútna löngu kvikmynd hér á ensku. Kvikmyndin er einnig fáanleg með skýringartextum á frönsku, persnesku, rússnesku og spænsku. Talsett mynd er einnig fáanleg á arabísku. Auk þess er hægt að horfa á An Expansive Prospect á YouTube