Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bjartsýni og skýr sýn einkennir Bahá'í alþjóðaþingið


2. maí 2018 Höfundur: siá
Tólfta alþjóðlega bahá'í þingð í Haifa, Ísrael

Tólfta alþjóðlega bahá'í þingð í Haifa, Ísrael

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐINNI, 1. maí 2018, (BWNS)—Gleði, einbeiting og sterk framtíðarsýn einkenndi samráðið á tólfta alþjóðlega bahá'í þinginu. Fulltrúar alls staðar að úr heiminum lýstu þróuninni í sínum samfélögum og deildu dýrmætri reynslu varðandi samfélagsuppbyggingu og umbreytingu þjóðfélagsins. Nánar má lesa um þetta á vef Alþjóðlegu bahá'í fréttveitunnar hér. Þar eru líka myndir frá samráðinu á þinginu.

Þinginu lýkur á morgun. Þá munu fulltrúarnir halda upp á tólfta dag Ridván, síðasta helgidag 12 daga tímabils, er bahá'íar minnast þess að Bahá'u'lláh lýsti yfir guðlegri köllun sinni fyrir 155 árum þegar Hann var staddur í Bagdað, Írak.