Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Samtal ráðgjafa um andlega umbreytingu og þjóðfélagsbreytingar: 2. hluti


30. júní 2018 Höfundur: siá

Hópur ráðgjafa frá Afríku ræddu nýlega um nokkurra samtaka, sem eru innblásin af bahá'í trúnni, á sviði menntamála. (frá vinstri) Clément Thyrrell Feizouré, Maina Mkandawire, Judicaël Mokolé og Alain Pierre Djoulde)Ráðgjafar frá Afríku ræddu nýlega um starfsemi samtaka á sviði menntamála. (frá vinstri) Clément Thyrrell Feizouré, Maina Mkandawire, Judicaël Mokolé og Alain Pierre Djoulde)

 

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐINNI — Álfuráðgjafar hittust nýlega á ráðstefnu við Bahá'í heimsmiðstöðina, við lok 12. Bahá'í alþjóðaþingsins, til að ræða um þróun bahá'í samfélaga um heiminn.

Meðan á ráðstefnu þeirra stóð tók starfsfólk Bahá'í heimsfréttaveitunnar upp samtöl nokkurra álfuráðgjafa fyrir seríu hlaðvarpa (podcasts) um samfélagsuppbyggingu, andlega umbreytingu og þjóðfélagsbreytingar.

Í þessum þætti ræða Alain Pierre Djoulde, Clément Thyrrell Feizouré, Maina Mkandawire og Judicaël Mokolé – allt meðlimir Álfuráðs Afríku – um bahá'í-innblásna starfsemi á sviði menntamála.

Þáttinn er hægt að hlusta á hér.