Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Ungmenni ræða um samfélagsþróun


18. júlí 2018 Höfundur: siá
Ræðumenn víða að úr heiminum tóku til máls á pallborðsumræðum sem Alþjóðlega bahá'í samfélagið skipulagði, um ábyrgð ungs fólks til að ná markmiðum um sjálfbæra þróun

Ræðumenn víða að úr heiminum tóku til máls í pallborðsumræðum sem Alþjóðlega bahá'í samfélagið skipulagði, um ábyrgð ungs fólks til að ná markmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun 

 

ALÞJÓÐLEGA BAHÁ'Í SAMFÉLAGIÐ, NEW YORK, 18. júlí 2018, (BWNS) — Hópur ungmenna sem sótti röð pallborðsumræðna, sem Alþjóðlega bahá'í samfélagið gekkst fyrir, ræddi um þá ábyrgð sem þeirra kynslóð ber varðandi það að vinna að friðsömu og réttlátu þjóðfélagi og að endurhugsa hvað felst í því að vera leiðtogi og að hafa völd. Þessar vangaveltur voru hluti af því sem rætt var á stórri ráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna sem haldin var frá 9.-18. júlí. Nánar er hægt að lesa um þetta hér.

Alþjóðlega bahá'í samfélagið lét gera stutt myndbönd um hlutverk ungmenna í samfélagsuppbyggingu og birti þau á Instagram síðu sinni. Hægt er að horfa á myndböndin hér.