Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Fjölmenn einingarhátíð haldin á netinu


25. apríl 2020 Höfundur: siá

 

 

Hátt í 100 manns tók þátt í velheppnaðir einingarhátíð á netinu sem Andlegt þjóðaráð bahá'ía gekkst fyrir í dag fyrir börn og fullorðna. Þátttakendur voru víða af landinu og einnig tengdust nokkrir vinanna erlendis samkomunni. Farið var með bænir, flutt lifandi tónlist og horft á myndasýningu um bahá'í starfsemina hérlendis. Skilaboð Allsherjarhúss réttvísinnar í tilefni af Ridvánhátíðinni, sem nú stendur yfir, voru lesin og tilkynnt var um niðurstöðu úr kosningu til Andlegs þjóðarráðs. Engin breyting varð á skipan ráðsins að þessu sinni.