Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Listgreinar birta fegurð lífsins og varpa ljósi á ný viðhorf


20. maí 2020 Höfundur: siá

Hópur listamanna í Norte del Cauca, Kólombíu, sömdu líflegan söng sem fjallar um mikilvægi þess að gæta að heilsunni.  


Á þessum einstökum tímum, hafa listir verið sérstaklega mikilvægar til að örva íhugun um andlegar víddir mannlífsins og til að veita von. Bahá'íar og samstarfsfólk þeirra um allan heim hafa nýtt sér listir til að varpa ljósi á þau þemu sem heilla almenning, eins og til dæmis samstöðu. Nánar á BWNS.org