Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Friðarboðskapur sem settur var á blað fyrir 100 árum endurómar í dag | BWNS


1. júní 2020 Höfundur: siá
Mynd frá netfundi

Ráðstefna sem haldin var á netinu fimmtudaginn var til að minnast þess að hundrað ár eru liðin frá því fyrsta taflan til Haag var afhent.

 

Eftir lok fyrri heimstyrjaldarinnar og flensuheimsfaraldinn árið 1918, lögðu tveir bahá'íar af stað frá Landinu helga í maí, 1920, til að afhenda skilaboð sem 'Abdu'l-Bahá skrifaði til friðarsamtaka í Haag (the Central Organization for a Durable Peace in The Hague). Í þessum skilaboðum, sem hafa verið kölluð „fyrsta taflan til Haag“, er fjallað um þær meginreglur sem liggja til grundvallar fyrir mikilvægar þjóðfélagsbreytingar.

Þessi tafla á enn erindi við okkur í dag. Hún hjálpar okkur að sjá, lið fyrir lið, það sem heimurinn þarfnast til að koma á friði, þar á meðal jafnrétti kynjanna, samræmi milli trúarbragða og vísinda, eflingu menntunar og afnám hvers kyns fordóma.“

Nánar á BWNS.org