Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Að byggja brýr: Háskóli foreldra um jafnrétti kynþátta í Bandaríkjunum


20. ágúst 2020 Höfundur: siá

 

Háskóli foreldra, samtök í Bandaríkjunum sem eru innblásin af hugsjónum Bahá'í trúarinnar, byggja á áratugalangri reynslu í að berjast fyrir jafnrétti kynþátta í Savannah, Georgíu, til að stuðla að meiri einingu í þjóðfélaginu á tímum aukinnar meðvitundar í landinu um kynþáttafordóma. Samtökin byggja brýr á milli meðlima samfélagsins og fulltrúa bæjarstjórna, þar á meðal bæjarstjóra og lögreglustjóra, með því að gangast fyrir samræðum á netinu um jafnrétti og réttlæti. Nánar á BWNS.org